26.7.2020 | 14:46
Falsfrétt?
Eitthvað finnst mér þetta undarleg fréttaumfjöllun... Lykta sterklega af mikilli andúð á Donald Trump... Eins og allir vita þá nota fjölmiðlar vestra öll tækifæri til að sverta allt sem hann gerir og/eða kemur nálægt slíkt er hatrið...
Oh jæja, hann bíður svo sem upp á það karlinn með öllu þessu tísti sínu og furðulegri framkomu, liggur vel við höggi þess vegna.
Þessi frétt virkar samt á mig sem uppblásin og vænisjúk (kannski) Falsfrétt?
Telur öryggi sínu ógnað á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að það sé alveg rétt hjá þér, að þessi frétt sé fyrst og fremst skrifuð vegna andúðar á Donald Trump, en svo skín þarna í gegn hvernig "ÖFGAVINSTRIMENN" stjórna hérna leynt og ljóst allri umræðu á landinu og "ofsækja" allt og alla sem eru ekki "hallir" undir þeirra skoðun..........
Jóhann Elíasson, 26.7.2020 kl. 16:13
Það er kannski skiljanlegt að aumingja karlinn sé vænisjúkur, verandi bæði bandarískur og gyðingur.
Jónatan Karlsson, 26.7.2020 kl. 16:49
Eða....getur verið að þessi maður viti meira en sauðsvartur almúginn hér á landi,og kall greyið segir sannleikan,því þarf að taka hann nyður af pressuni hið snarasta.Annað eins hefur nú gerst.Það er ekkert laununga mál að bæði dyraverðir og löggan ganga í einhverskonar hnífheldum vestum....er það uppá grín?
Björn. (IP-tala skráð) 26.7.2020 kl. 22:12
Stunguheld vesti,átti þetta að vera.
Björn. (IP-tala skráð) 27.7.2020 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.