3.9.2020 | 15:10
Frábært
Aldeilis frábært, fer um mig unaðshrollur að sjá að hægt er að breyta rusli/plasti í eitthvað svona flott eins og þennan jakka.
Þurfum að gera meira af því að hreinsa upp draslið eftir okkur hér á móður jörð.
Þessi jakki er búinn til úr 23 plastflöskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.