28.10.2020 | 14:20
Þessi dularfulla veira Covid-19
Sammála Jóni M. Jóhannssyni deildarlækni.
Hvet fólk eindregið til að lesa greinina hans, ákaflega fróðleg og auðlesin (ef maður leggur sig fram) fyrir okkur sem erum ekki læknismenntuð.
![]() |
Mótefni við veirunni virðist dvína hratt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.